Fiskistofa í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Fiskistofa í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra opnaði nýtt útibú Fiskistofu í Stykkishólmi í vikunni. Það er liður í þeirri framkvæmd að flytja starfsstöðvar veiðieftirlitsmanna Fiskistofu í verulegum mæli af höfuðborgarsvæðinu og út á land. MYNDATEXTI Sigurður Arnar Þórarinsson útibússtjóri, Þórður Ásgeirsson Fiskistofustjóri, Jón B. Jónasson ráðuneytisstjóri og Einar K. Guðfinnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar