Nýr leikskóli í Norðlingaholti

Nýr leikskóli í Norðlingaholti

Kaupa Í körfu

ALLAR fjórar deildir leikskólans í Norðlingaholti hafa nú verið teknar í notkun en starfsemi í skólanum hófst 1. mars síðastliðinn. Skólinn er fyrir 88 börn og gert er ráð fyrir um 30 stöðugildum en leikskólastjóri er Guðrún Sólveig Vignisdóttir. MYNDATEXTI Skemmtun Börnin í leikskólanum í Norðlingaholti eru í fjórum deildum og er lögð áhersla á frjálsan leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar