Vín

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vín

Kaupa Í körfu

Montepulciano er lítil borg í Toskana, rétt sunnan við Flórens. Montepulciano er hins vegar einnig heitið á rauðri vínþrúgu sem er mikið ræktuð í Abruzzo-héraði og raunar öllum suðurhluta Ítalíu. Hún á hins vegar ekkert sameiginlegt með Toskana-vínunum Vino Nobile di Montepulciano, sem eru kennd við borgina en ekki þrúguna. Flókið? Engar áhyggjur, þetta venst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar