Innlit

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Byggðin við Hvörfin breiðir úr sér í átt að vatninu, inni á milli eru eldri hús sem jafnvel bíða niðurrifs. Við Grundarhvarf býr fjögurra manna fjölskylda sem hefur komið sér vel fyrir í einlyftu múrsteinshlöðnu húsi. MYNDATEXTI Skúlptúr María heldur mikið upp á kertastjakann frá Georg Jensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar