Björk í Laugardalshöll

Björk í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

NÆSTU sunnudaga klukkan 15.00 mun Rás 2 útvarpa stuttum þáttum um söngkonuna Björk Guðmundsdóttur og feril hennar. Ágúst Bogason tók þættina sama, en þeir eru byggðir að mestu á upptökum úr safni Ríkisútvarpsins. MYNDATEXTI Björk Guðmundsdóttir á sviði í Laugardalshöll fyrir skemmstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar