Gaga Skorrdal innan um húfur

Brynjar Gauti

Gaga Skorrdal innan um húfur

Kaupa Í körfu

Bjartsýni sögðu margir um þá hugmynd Guðrúnar Gerðar Guðrúnardóttur, eða Gögu Skorrdal eins og hún kallar sig, að opna GA GA, sérverslun með handprjónaðar húfur, á Laugaveginum. Alveg ga ga, gætu sumir líka hafa hugsað með sér þegar hún hrinti hugmyndinni í framkvæmd í júlí í fyrra. Enda virðist í fljótu bragði álíka vonlaust að selja húfur og til að mynda flugelda um hásumar. MYNDATEXTI: Bráðfyndnar húfur - Gaga Skorrdal er alltaf jafn spennt fyrir prjónaskapnum og útkomunni, sem henni finnst oft bráðfyndin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar