Björk í Laugardalshöll

Björk í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Á mánudaginn hélt Björk Guðmundsdóttir fyrstu tónleikana sína hér á landi í 6 ár. Þeir voru þeir fyrstu í heimstónleikaferð Bjarkar til að kynna nýja breiðskífu, Volta, sem kemur út um heim allan 7. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar