ÓL hópur

Brynjar Gauti

ÓL hópur

Kaupa Í körfu

Dagný Linda Kristjánsdóttir og Björgvin Björgvinsson, skíðafólk ársins, undirbúa sig af krafti fyrir Ólympíuleikana DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, Akureyri, og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, sem útnefnd voru skíðafólk ársins 2005 af Skíðasambandi Íslands í vikunni, verða á meðal keppenda á vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Tórínó á Ítalíu hinn 10. febrúar. MYNDATEXTI: Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar