Hrollaugur Marteinsson,
Kaupa Í körfu
"Hér er allt stærra og heitara en annars staðar," segir Hrollaugur Marteinsson, starfsmaður í steypuskála Fjarðaáls. "Ég hafði aldrei komið inn í álver áður en ég réð mig hingað og vissi ekkert á hverju ég átti von. Þetta er engu öðru líkt." Hrollaugur flutti frá Höfn í Hornafirði til að starfa í álverinu. Á Höfn hafði hann starfað hátt í 40 ár í vöru- og skipaafgreiðslu Kaupfélags Skaftfellinga. MYNDATEXTI: Í deiglunni - Hrollaugur Marteinsson, sem er í forgrunni, að störfum í steypuskálanum þar sem bráðið ál verður að bakskautum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir