HK - Haukar
Kaupa Í körfu
HAUKUM tókst ekki að setja strik í reikning HK í kapphlaupinu við Val um Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir hetjulega baráttu. Eftir að hafa lent sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:9, tókst Haukum að jafna leikinn upp úr miðjum seinni hálfleik. Þá þraut þá örendið og HK sigldi fram úr og vann öruggan sigur, 33:28, og eygir enn möguleika á sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. Haukar eru sloppnir við þar sem Fylkir tapaði einnig í gær fyrir Fram, 33:29, og fellur ásamt ÍR. MYNDATEXTI Einbeittur HK-ingurinn Ragnar Hjaltested hefur brotið sér leið framhjá Gísla Jóni Þórissyni og skorar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir