Valur - ÍR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - ÍR

Kaupa Í körfu

VALSMENN færðust skrefi nær sigri í DHL-deild karla í handknattleik er þeir lögðu botnlið ÍR 35:24 á Seltjarnarnesi í gær. Hlutskipti liðanna er ólíkt, því tapið var síðasti naglinn í kistu ÍR-inga, sem eru fallnir úr efstu deild eftir langa veru á meðal þeirra bestu. Valsmenn eru hins vegar enn á undan HK-ingum í kapphlaupi félaganna að Íslandsmeistaratitlinum. Takist Valsmönnum að leggja Hauka í síðustu umferð hampa þeir titlinum í fyrsta skipti síðan 1998. MYNDATEXTI Fögnuður Valsmenn sigurreifir eftir að hafa lagt ÍR-inga að velli á Seltjarnarnesi í DHL-deildinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar