Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna
Kaupa Í körfu
Það er stórhugur í konum í Hafnarfirði þessa dagana. Í næsta mánuði ætlar hjólreiðafélag þeirra að taka þátt í átakinu Hjólað í vinnuna en skráning hófst á föstudag. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að hafnfirsk hjólreiðakvendi hyggjast taka yfir nágrannasveitafélögin í sumar. Konur af öllum stærðum og gerðum eru þessa dagana að bjástra við bílskúra og geymslur í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Klárar í slaginn - Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir formaður Hjólreiðafélags hafnfirskra kvenna, Valgerður Halldórsdóttir ritari, Ásdís Konráðsdóttir, elsti félagsmaðurinn á elsta hjólinu og Stefanía Sigurðardóttir, hraðastjóri félagsins en hjólhestur hennar er sá eini sem er búinn hraða- og kílómetramæli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir