Eldriborgarar á baráttufundi í Háskólabíói

Eldriborgarar á baráttufundi í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra tók við undirskriftum 12.806 öryrkja og eldri borgara undir áskorun þess efnis að bæta kjör þessara hópa og afnema tekjutengingu við maka á fjölmennum fundi um þjóðarátak í málum aldraðra í Háskólabíói í gærkvöldi. Hátt í þúsund manns sóttu fundinn en fyrir honum stóðu Landssamband eldri borgara og Aðstandendafélag aldraðra. MYNDATEXTI Mikið fjölmenni var á fundi Landssambands eldri borgara og Aðstandendafélags aldraðra sem fram fór í Háskólabíói í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar