Annamaria Alesdotter og Íkarus
Kaupa Í körfu
Hann Íkarus er í ströngu þjálfunarprógrammi þessa dagana. Nú þegar er hann orðinn húsvanur, hann kann næstum því að rymja en gengur svolítið brösuglega að læra að heilsa. Hann fer út að ganga í bandi eins og hundur, gerir stykkin sín í kassa eins og köttur og situr á öxl eiganda síns eins og páfagaukur. Ýmsum kemur því á óvart að frétta að Íkarus er kanína. MYNDATEXTI: Óvenjulegt - Fólk rekur gjarnan upp stór augu þegar það sér kanínu á öxl Önnu eins og um daginn þegar þau Íkarus voru að spóka sig við Hallgrímskirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir