Annamaria Alesdotter og Íkarus

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Annamaria Alesdotter og Íkarus

Kaupa Í körfu

Hann Íkarus er í ströngu þjálfunarprógrammi þessa dagana. Nú þegar er hann orðinn húsvanur, hann kann næstum því að rymja en gengur svolítið brösuglega að læra að heilsa. Hann fer út að ganga í bandi eins og hundur, gerir stykkin sín í kassa eins og köttur og situr á öxl eiganda síns eins og páfagaukur. Ýmsum kemur því á óvart að frétta að Íkarus er kanína. MYNDATEXTI: Óvenjulegt - Fólk rekur gjarnan upp stór augu þegar það sér kanínu á öxl Önnu eins og um daginn þegar þau Íkarus voru að spóka sig við Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar