Annamaria Alesdotter og Íkarus
Kaupa Í körfu
Hann Íkarus er í ströngu þjálfunarprógrammi þessa dagana. Nú þegar er hann orðinn húsvanur, hann kann næstum því að rymja en gengur svolítið brösuglega að læra að heilsa. Hann fer út að ganga í bandi eins og hundur, gerir stykkin sín í kassa eins og köttur og situr á öxl eiganda síns eins og páfagaukur. Ýmsum kemur því á óvart að frétta að Íkarus er kanína. MYNDATEXTI: Í taumi - "Hann er aldrei laus úti því þá þá myndi ég týna honum um leið svo ég er með hann í bandi," segir Anna um Íkarus.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir