Styrkur til þjálfunar fíknefnaleitarhunds

Jón Sigurðsson

Styrkur til þjálfunar fíknefnaleitarhunds

Kaupa Í körfu

Höskuldur Erlingsson lögreglumaður á Blönduósi fékk afhendan styrk frá kvenfélaginu Vöku á Blönduósi til þess að þjálfa fíkniefnaleitarhund. Það var Ragnheiður Þorsteinsdóttir formaður Vöku sem afhenti Höskuldi styrkinn. MYNDATEXTI Stuðningur Höskuldur Erlingsson lögreglumaður og Bjarni Stefánsson sýslumaður ásamt Freyju og kvenfélagskonum í Vöku á Blönduósi. *** Local Caption *** Myndatexti: Höskuldur , Freyja og kvenfélagskonur í Vöku á Blönduósi?????????????????????????????????????????????????

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar