Hvolsvöllur

Steinunn Ósk

Hvolsvöllur

Kaupa Í körfu

Mikill hugur er í eigendum Hótels Hvolsvallar. Þar á bæ er meiningin að stækka hótelið umtalsvert og er nú þegar hafin bygging 26 herbergja álmu sem tekin verður í notkun í júní á þessu ári og í næstu viku verður opnaður nýr veitingasalur fyrir 160 manns. MYNDATEXTI Framkvæmdir Til stendur að stækka Hótel Hvolsvöll umtalsvert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar