Steingrímur Eyfjörð á Feneyjatvíæringinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Steingrímur Eyfjörð á Feneyjatvíæringinn

Kaupa Í körfu

MYNDLISTAMAÐURINN Steingrímur Eyfjörð verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum sem verður opnaður þann 10. júní næstkomandi. Framlag Steingríms til hátíðarinnar nefnist Lóan er komin en þar fléttir listamaðurinn saman þjóðlegum minnum og samtíma með tilvísunum í vestræna heimsmynd, menningu og alþjóðavæðingu. Hluta verksins smíðaði Steingrímur eftir leiðbeiningum huldumanns sem hann komst í samband við í gegnum miðil. MYNDATEXTI: Myndlist - Hanna Styrmisdóttir, sýningarstjóri íslenska skálans, Steingrímur Eyfjörð og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar