Vígsla hjá Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað
Kaupa Í körfu
Neskaupstaður | Í gær vígði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra ný- og endurbyggingu Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN). Þar munu innan skamms verða teknar í notkun fullkomin endurhæfingardeild og tólf rúma hjúkrunardeild aldraðra, en einnig eru í þessum húshluta endurbætt eldhús, mötuneyti starfsmanna og nýbygging með anddyri, setustofum, fræðslu- og fundaherbergjum. Jafnframt var hálfrar aldar afmælis stofnunarinnar minnst en henni var komið á fót 18. janúar árið 1957. MYNDATEXTI: Vígsla - Siv Friðleifsdóttir sagði við vígsluna að mikið hefði verið lagt í heilbrigðisþjónustuna á Austurlandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir