Vottun á jafnlaunastefnu vinsæl

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vottun á jafnlaunastefnu vinsæl

Kaupa Í körfu

FJÖLMÖRG fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á tillögum samráðshóps félagsmálaráðherra um vottun á jafnlaunastefnu og þegar hafa fjögur fyrirtæki óskað eftir að verða fyrst til að hljóta slíka vottun. Ráðherrann sagðist í gær eindregið styðja að tillögurnar kæmu sem fyrst til framkvæmda og telur að vottunin verði gæðastimpill á viðkomandi fyrirtæki. Kynbundinn launamunur á Íslandi er 15,7%, skv. könnun Capacent Gallup. MYNDATEXTI Blaðamannafundur Margrét Jónsdóttir, Elín Blöndal, Magnús Stefánsson og Ragnhildur Arnljótsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar