Seljaskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seljaskóli

Kaupa Í körfu

Við kennum börnum að lesa og keyra bíl en við skömmum þau þegar þau hegða sér vitlaust!" segir Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingur. Margrét og Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu í Þjónustumiðstöð Breiðholts, hafa haft veg og vanda af nýútkominni þýðingu á bókinni Best Behavior, Til fyrirmyndar: Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun. Bókin er eins konar handbók en í henni er kynnt heildstætt stuðningskerfi (PBS - Positive Behavior Support) sem byggist á einföldum en árangursríkum aðferðum til að bæta hegðun nemenda. MYNDATEXTI: Góð hegðun- Kristín Friðbjörnsdóttir kennari afhendir Ingibjörgu Lilju Kristjánsdóttur gullmola. Allir í 7. KF njóta góðs af, þ.ám. Lena Björg Harðardóttir og Hákon Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar