Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari
Kaupa Í körfu
Karl í krapinu. Gunnar Guðbjörnsson í hlutverki Almavia greifa. Það var franska leikskáldið Beaumarchais sem samdi leikritin tvö um Rakarann í Sevilla og Brúðkaup Fígarós á áttunda áratug átjándu aldar. Verkin þóttu bæði djörf og klúr og voru umdeild á sínum tíma. En almenningi féllu vel í geð ævintýrin um Fígaró rakara, og mörg tónskáld sáu sér leik á borði og sömdu óperur eftir leikritunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir