Skákmeistari Norðurlands

Atli Vigfússon

Skákmeistari Norðurlands

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Áskell Örn Kárason varð skákmeistari Norðurlands er hann lagði Gylfa Þórhallsson í lokaumferðinni í úrslitaskák þeirra á milli á skákþingi Norðurlands sem haldið var á Narfastöðum í Reykjadal um síðustu helgi. Hraðskákmót Norðurlands fór fram að móti loknu og þar varð Áskell einnig efstur og varð hann því tvöfaldur Norðurlandsmeistari. MYNDATEXTI: Skákmeistari Norðurlands - Áskell Örn Kárason ásamt þeim sem efstir voru á skákþingi Norðurlands sem fram fór á Narfastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar