Steen Stender

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steen Stender

Kaupa Í körfu

Ef þú færð þér máltíð, sem samanstendur til dæmis af KFC-kjúklingi og frönskum, örbylgjupoppi og Póló-súkkulaðikexi frá Fróni, gætir þú verið að innbyrða allt að þrjátíu grömm af transfitusýrum í einni máltíð. Rannsóknir sýna að fimm grömm af transfitusýrum á dag auka líkur á hjartaáfalli um 25% og hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin mælt gegn því að fólk innbyrði meira en sem nemur einu grammi af transfitusýrum á dag," segir danski prófessorinn Steen Stender, sem jafnframt er yfirlæknir við háskólasjúkrahúsið í Gentofte. MYNDATEXTI: Sérfræðingurinn - "Transfitusýrur hafa mjög neikvæð áhrif á samsetningu blóðfitunnar," segir Steen Stender.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar