Samtök atvinnulífsins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

Árið 2050 stefnir í að tveir Íslendingar verði á vinnumarkaði fyrir hvern ellilífeyrisþega. Eldri þjóð kallar á ný viðfangsefni sem voru til umræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldin var í gær. Þeim mun brýnna er að tryggja áframhaldandi hagvöxt hér á landi um ókomna framtíð þar sem horft er fram á að þjóðinni mun halda áfram að fjölga, gagnstætt því sem ýmsar aðrar þjóðir horfast í augu við. MYNDATEXTI: Glaðhlakkalegir - Meðal ræðumanna á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í gær voru Ingimundur Sigurpálsson, formaður SA (lengst til hægri), og Geir H. Haarde forsætisráðherra. Við hlið þeirra situr Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar