Dreginn í land af Grímseyjarsundi

Hafþór Hreiðarsson

Dreginn í land af Grímseyjarsundi

Kaupa Í körfu

Húsavík | Þegar línubáturinn Aron ÞH frá Húsavík var langt kominn með að draga línuna í gær hætti stýri bátsins að virka, var fast út í annað borðið. Varð Konráð Sigurðsson skipstjóri og áhöfn hans því að hætta drætti og kalla eftir aðstoð. MYNDATEXTI Allt fór vel Olgeir á Sigga Valla hefur sleppt Aroni og Konráð skipstjóri sigldi honum síðasta spölinn að bryggju, notaði hliðarskrúfuna til að stýra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar