Eldsvoði í miðbænum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í miðbænum

Kaupa Í körfu

ENGAN sakaði í brunanum sem kom upp í miðbæ Reykjavíkur í gærdag en þó nokkrir voru við störf í því húsnæði sem síðar varð alelda. Meðal annars var unnið að endurbótum á veitingastaðnum Café Óperu sem opna átti á nýjan leik í næsta mánuði. Bjarni Sigurðsson kokkur og Patrekur Sigurvinsson þjónn á Café Óperu voru inni á staðnum þegar smiður sem þar var við vinnu kallaði í þá og lét vita að reykur væri í húsinu. MYNDATEXTI: Eldhaf - Hátt í 100 slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðunum í gær en eldtungur loguðu út úr Cafe Óperu og skemmtistaðnum Pravda þegar mest gekk á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar