Reisugildi Háskólatorgs

Reisugildi Háskólatorgs

Kaupa Í körfu

STARFSMENN og stúdentar Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands fögnuðu í gær tímamótum í byggingu Háskólatorgs Háskóla Íslands en samþykkt hefur verið að bæta við þriðju hæðinni á Háskólatorg II; sem rís milli Odda, Árnagarðs og Lögbergs. Uppsteypu er nær lokið í Háskólatorgi II og Háskólatorgi I, sem rís á milli íþróttahúss og aðalbyggingar HÍ, en senn verður byrjað að setja þak á byggingarnar. Háskólatorg mun hýsa þjónustu- og kennslubyggingu og verður vígt 1. desember nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar