Seglbíll

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Seglbíll

Kaupa Í körfu

FERÐALANGUR á heimaslóð verður haldinn með pomp og prakt í fjórða sinn í dag, sumardaginn fyrsta. Hlutverk Ferðalangsins er að vekja athygli á fjölbreyttri ferðaþjónustu höfuðborgarsvæðisins, meðal annars með því að fjölmargir aðilar innan atvinnugreinarinnar opna dyr sínar upp á gátt og bjóða gesti velkomna. MYNDATEXTI Ferðalangurinn Boðið verður m.a. upp á seglbílaakstur í dag við Ægisgarð. Hér eru Jón Ólafur Magnússon og Andri Már Ólafsson að æfa sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar