Klara Klængsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Klara Klængsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég á nú ekki að gera annað en að klippa á borðann í þetta skiptið. Svo er það kannski einhver annar sem á að synda vígslusundið. Ég er nefnilega orðin svo gömul að ég er hætt að synda. Ef ég syndi núna þá leggst ég helst á bakið og læt mig fljóta," sagði Klara Klængsdóttir, fyrrverandi kennari í Mosfellsbæ, hlæjandi þegar blaðamaður sló á þráðinn til hennar í gær vegna þeirra frétta að hún myndi víga nýja sundlaug í Mosfellsbæ í dag, á sumardaginn fyrsta. MYNDATEXTI: Farsæl - Klara Klængsdóttir kennari vígði Varmárlaug árið 1964 og í dag vígir hún nýja laug við Lágafellsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar