Rússneska sendiráðið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Rússneska sendiráðið

Kaupa Í körfu

"ÞESSI viðurkenning hefur geysilega þýðingu fyrir íslenskar orkurannsóknir og þennan stóra hóp sem mér finnst ég vera fulltrúi fyrir. Rannsóknarfólkið, orkufyrirtækin, stjórnvöld og aðra sem hafa komið að þessum málum. Þetta er mikil hvatning til okkar Íslendinga. Persónulega er ég ekki alveg búinn að átta mig á þessu, það er svo einfalt." MYNDATEXTI: Viðurkenning - Þorsteinn Ingi Sigfússon fær hamingjuóskir frá Victor I. Tatarintsev, sendiherra Rússlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar