Rita Irwin

Rita Irwin

Kaupa Í körfu

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík fagnar 60 ára afmæli sínu um þessar mundir. Um helgina efnir skólinn í samvinnu við Knowhow-verkefnið til námstefnu, þar sem spurt verður hvort almenna skólakerfið geti notið góðs af þeim aðferðum sem viðhafðar eru í listnámi í listaskólum og kallast á ensku: a studio approach to teaching and learning. Námstefnan hefst í dag kl. 16 og lýkur á laugardag, en hún verður haldin í Reykjavíkurakademíunni við Hringbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar