Vélsleðaslys

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Vélsleðaslys

Kaupa Í körfu

VÉLSLEÐAMAÐUR sem ók fram af 10 metra hengju í í Hólsdal í Fjörðum síðdegis í gær slapp ótrúlega vel og mun betur en talið var í fyrstu. Hann er óbrotinn, var með meðvitund allan tímann en er nokkuð lemstraður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar