Kvennakór Háskóla Íslands
Kaupa Í körfu
VERALDLEGUR kórsöngur á sér djúpar rætur í gildum mið-evrópskra iðnaðarmanna en ekki síður innan veggja háskólanna í álfunni. Við flesta elstu háskóla Norðurlandanna hafa verið starfræktir kórar frá upphafi, og sumir þeirra eru enn meðal þeirra bestu í heiminum, eins og Þjónar Orfeifs, Orphei Drängar í Svíþjóð. Stúdentasöngvar og verk eins og Glúntarnir eftir Gunnar Wenneberg eru arfur frá þessari hefð. Skömmu eftir stofnun Háskóla Íslands var stofnaður Stúdentakór. MYNDATEXTI: Kvennakórinn - Kjarni kórsins er skipaður stúlkum sem hafa mikla reynslu af kórstarfi eða hljóðfæranámi. Færri komust í hann en vildu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir