Brids

Sigurður Sigmundsson

Brids

Kaupa Í körfu

Fertugasti aðalfundur bridsdeildar Ungmennafélags Hrunamanna var haldinn fyrir skömmu og voru þá nokkur verðlaun afhent að venju. Fram kom að fyrst var spilað innar deildarinnar 20. október 1967. Als hafa 173 manns tekið þátt síðan byrjað var að spila brids á Flúðum. Bridsmaður ársins 2005 varð Karl Gunnlaugsson með 26 stig, Magnús Gunnlaugsson annar með 15 stig, Jóhannes Sigmundsson í þriðja sæti með 14 stig. MYNDATEXTI: Tvímenningsmeistarar - Sigurvegarar í aðaltvímenningi hjá Hreppamönnum. Frá vinstri: Ari Einarsson og Knútur Jóhannesson, Guðmundur Böðvarsson og Ásgeir Gestsson, Karl Gunnaugsson og Jóhannes Sigmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar