Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

Sumardagurinn fyrsti markar ákveðin tímamót. Af því tilefni er dagurinn haldinn hátíðlegur og alls staðar er ánægjan í fyrirrúmi. MYNDATEXTI: Taktur - Lúðrasveitin Svanur og skátar í Ægisbúum leiddu fjölmenna skrúðgöngu frá Melaskóla að KR-vellinum, þar sem boðið var upp á fjölbreytta dagskrá á árlegri fjölskylduhátíð vesturbæinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar