Justin Newman
Kaupa Í körfu
"ÉG féll fyrir landi og þjóð um leið og ég kom hingað. Það var líka mjög undarlegt að þegar ég hitti frændur mína og frænkur fyrst var eins og við hefðum alltaf þekkst, eins og við hefðum alist upp saman," segir Justin Newman, þrítugur tónlistarmaður frá San Diego í Bandaríkjunum. Amma Justins sem nú er látin var íslensk og segist hann því vera ¼ Íslendingur. Hann kom fyrst hingað til lands árið 2004 til þess að vera viðstaddur ættarmót en síðan þá hefur hann heimsótt landið fjórum sinnum, bæði til tónleikahalds, en einnig til þess að hitta vini og ættingja. MYNDATEXTI: Justin - "Ég hef spilað á trommur frá fimmtán ára aldri en svo var eins og ég næði ekki nógu miklu út úr þeim þannig að ég fór að spila á gítar og syngja."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir