Vígsla á íþróttamannvirkjum í Mosfellsbæ

Vígsla á íþróttamannvirkjum í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN Lágafell við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ var vígð í gær, en fyrsti áfangi mannvirkjanna var tekinn í notkun á liðnu hausti. Íþróttamannvirkin eru um 5.000 fermetrar að stærð. MYNDATEXTI: Vígslan - Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Stefán Þórarinsson, framkvæmdastjóri Nýsis ehf., Klara Klængsdóttir og Karl Tómasson, forseti bæjarstjórnar, við vígsluna við Lækjarhlíð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar