Ragnhildur Freysteinsdóttir

Ragnhildur Freysteinsdóttir

Kaupa Í körfu

"Það var samráðshópur með fulltrúum frá skógræktarfélögum og sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu sem komu með tillögu í skýrslu sem kom út nú rétt fyrir jól. Sú skýrsla er nú í skoðun hjá Sambandi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu," segir Ragnhildur Freysteinsdóttir landfræðingur og starfsmaður Skógræktarfélags Íslands. MYNDATEXTi Landfræðingur Ragnhildur Freysteinsdóttir á þátt í þróun græna trefilsins en tillögur um hann eru nú hjá Sambandi sveitarfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar