Wilson Muuga dreginn af strandstað
Kaupa Í körfu
JÆJA, maður kemst þá heim að sofa," varð einum björgunarmanni að orði þegar Wilson Muuga losnaði loks af strandstað í gær eftir 4 mánaða strandlegu. Þessi orð endurspegla að sínu leyti vinnuúthald þeirra 10–15 manna sem meira og minna hafa dvalið í eða við skipið undanfarnar vikur til að búa það undir þann hápunkt sem náðist í gær. Skipsflautan drundi rétt um kl. 17:30 og þeir sem biðu með öndina í hálsinum í fjörunni vissu alveg hvað það þýddi. Wilson Muuga var laus! Til að gera þetta mögulegt varð að þétta tanka og lestargólf skipsins og auk þess að létta það eins mikið og mögulegt var.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir