Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÉG hef gaman af alls konar bókum en þessa dagana les ég mest af fantasíum og vísindaskáldsögum," segir Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir, framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. "Sem barn var ég ofsalega hrifin af Astrid Lindgren og Bróðir minn Ljónshjarta og Lína Langsokkur eru í miklu uppáhaldi. Það olli mér mikilli kátínu að komast að því um daginn að ég á sama afmælisdag og Astrid Lingren," segir Sigurlína sem er fædd 14. nóvember. MYNDATEXTI: Bókaormur - Sigurlína les mest af fantasíum og vísindaskáldsögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar