Gleðilegt sumar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gleðilegt sumar

Kaupa Í körfu

SUMARDAGURINN fyrsti er í dag og af því tilefni verður fjöldinn allur af viðburðum um allan bæ. Tónleikar eru haldnir víða um land, m.a. stendur Tónlistarfélag Mosfellsbæjar fyrir fjölskyldutónleikum í Lágafellsskóla og sönghópurinn VoxFox er með sérstaka sumartónleika í Iðnó. Þjóðminjasafn Íslands heldur úti sérstakri barnadagskrá í dag ásamt því að Safnabúðin er með tombólu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar