Lýsi hf hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Brynjar Gauti

Lýsi hf hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Lýsi hf. fékk í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2007. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, verðlaunin en þau voru veitt í nítjánda sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar