Örninn reiðhjólaverkstæði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Örninn reiðhjólaverkstæði

Kaupa Í körfu

SVO virðist sem borgarbúar séu að taka rækilega við sér á sviði hjólreiða þessi dægrin og koma hjólum sínum í yfirhalningu á verkstæðum, því ríflega vikubið er eftir tíma hjá reiðhjólaverkstæði Arnarins í Faxafeni. Sprengjan sprakk fyrir alvöru í síðustu viku og með skánandi veðurfari lítur út fyrir að allir séu að draga fram hjólin sín. Og margir vilja láta sérfræðingana yfirfara gripinn fyrir sumarið. MYNDATEXTI: Viðgerðir - Kjartan Hjaltason hjá Erninum hafði nóg að gera í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar