Guðný Guðmundsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðný Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld; föstudagskvöld. Í kynningu hljómsveitarinnar segir, að saga sinfóníunnar síðustu áratugi sé að miklu leyti líka saga Guðnýjar. "Hún er að mörgu leyti ásjóna Sinfóníuhljómsveitar Íslands og í þau 33 ár sem hún hefur verið konsertmeistari hefur hún leikið einleik með hljómsveitinni svo oft að varla verður tölu á komið." MYNDATEXTI: Tilbúin - Guðný Guðmundsdóttir er hvergi smeyk við Sígauna Ravels, þó hún megi hafa sig alla við til að klára verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar