Kaupþing

Kaupþing

Kaupa Í körfu

*Vöxtur einkaneyslu á fyrsta ársfjórðungi ársins meiri en búist var við *Greiningardeild Kaupþings spáir hraðri lækkun verðbólgu í ár HRAÐUR hagvöxtur hérlendis er ekki bóla að mati greiningardeildar Kaupþings, en bankinn stóð fyrir fundi í gærmorgun þar sem farið var yfir horfur í efnahagsmálum og hagspá til næstu ára kynnt. MYNDATEXTI Horfur Ásgeir Jónsson, Haldur Yngvi Pétursson og Þóra Helgadóttir fjölluðu, auk annarra, um sýn greiningar Kaupþings á efnahagshorfur að vori.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar