Valgerður Baldursdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgerður Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Valgerður Baldursdóttir, fjármálastjóri og einn eigenda Stangveiðifélagins Lax-á, ræddi við Sigrúnu Rósu Björnsdóttur um ferðalög, stangveiði og fyrirtækið. Ég ætlaði alltaf í endurskoðun en fannst hún bara svo leiðinleg að ég hætti við," segir Valgerður og hlær. Í staðinn fór hún að vinna með manninum sínum Árna Baldurssyni, sem er forstjóri Lax-ár, við að selja veiðiferðir og annast utanumhald í kringum það. MYNDATEXTI Valgerði Baldursdóttur er farið að langa í veiðina aftur en hún er líka liðtæk við fluguhnýtingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar