Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnar er ungur námsmaður við Verkmenntaskólann á Akureyri sem sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna síðasta laugardagskvöld. Eyþór Ingi Gunnlaugsson átti sigurinn svo sannarlega skilinn og ekki kæmi á óvart ef hann ætti eftir að gera garðinn frægan á söngsviðinu í framtíðinni. MYNDATEXTI: Eyþór Ingi Velur frekar Bono en Madonnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar