Baðendur

Þorkell Þorkelsson

Baðendur

Kaupa Í körfu

Mengunarvarnaryfirvöld í Noregi ráðleggja fólki að losa sig við gamlar plastendur, plastbækur og önnur baðleikföng úr plasti þar sem þau kunni að innihalda svokölluð þalöt sem talin eru hafa áhrif á hormónakerfið og geta minnkað frjósemiseiginleika hjá fólki. Myndatexti: Plastöndin vinalega telst á mörgum heimilum ómissandi þegar unga fólkið fer í bað. Nú hefur komið í ljós að þær geta innihaldið efni sem eru skaðleg heilsu ungra barna ef þau setja þær upp í sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar