Eldsvoði í miðbænum
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ ER verið að rannsaka alla þætti og þar á meðal hvort eldurinn hafi kviknað af mannavöldum," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, spurður hvort hugsanlegt sé að glæpsamlegt athæfi tengist upptökum eldsvoðans í miðborg Reykjavíkur á miðvikudag. Tæknideild lögreglunnar lauk rannsókn á vettvangi síðdegis í gær og segir Stefán að hún hafi ákveðin gögn undir höndum sem þurfi að rannsaka nánar, með aðkomu fleiri sérfræðinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir